top of page

-
Öll sálræn starfsemi tengist lífrænni virkni.
-
Kortlagning heila og taugakerfis.
-
Líffræðileg þróun og þroski (uppeldisfræði.)
-
Virkni heila og taugakerfis (líffræði.)
-
Skynjun og hegðun (læknisfræði), nám (atferlisfræði) og minni, mál og hugsun (hugræn sálfræði.)
-
Tengist flestum greinum sem tengjast manninum.
-
Pavlov rannsakði meltingarkerfi hunda og komst að gríðarlega flottum niðurstöðum um slef þeirra.
-
Upphafsmaður: Pavlov.
Taugasálfræði
![]() |
---|
![]() |
![]() |
Hægt er að framkvæma kenningu Pavlovs á þennan hátt:
Kjötduft er sett á tungu hundsins og við það eykst munnvatnsframleiðsla hundsins ósjálfrátt. Í þessu tilfelli er kjötduftið óskilyrt áreiti og munnvatnsframleiðslan óskilyrt svar.
Ef það væri kveikt ljós eða hringt bjöllu (hlutlausu áreiti) áður en kjötduftið er gefið þá parast ljósið/bjallan við kjötduftið og verður að skilyrtu áreiti.
Seinna meir ef ljósið/bjallan er birt ein og sér vekur það upp skilyrt svar s.s. Munnvatnframleiðsla hundanna eykst án þess að kjötduftið sé gefið.
bottom of page