top of page

Alþýðusálfræði er sú sálfræðigrein sem fólk telur sig vita mest um, þetta er sú grein sem er nokkurn veginn grunnur að sálfræði. Það sem fólk almennt telur sig vita um sálfræði vegna þess að allir hafa hugsun, hegðun, tilfinningar og sjálfsmynd og telja sig því vita eitthvað um sálfræði. Innan alþýðusálfræði eru Barnum áhrifin. Barnum áhrifin eru þau áhrif þegar fólk telur að persónulýsing eigi við sig en í raun er persónulýsingin nógu almenn til þess að hún geti passað við hvern sem er. Í þessari skýrslu verður fjallað um rannsókn okkar á Barnum áhrifunum. Verkefnið er um stjörnuspá sem við gerðum eftir okkar höfði.




bottom of page