top of page

• Veitir aðgang að dulvitundinni gegnum draum og frjálsar hugrenningar.
• Rætur sálrænna erfiðleika liggja í bernskunni. Að ,,frjáls vilji‘‘ er að mestu leyti sjálfsblekking.
• Tilfinningaviðbrögð og persónuleiki mótast í bernsku og eru að miklu leyti ómeðvituð.
• Skilningur á mótun persónuleikans.
• Freud trúði því að ef eitthvað klikkar í ,,ferlinu‘‘ á myndinni hér fyrir neðan að fólk myndi þá eiga við eitthver geðræn vandamál að stríða.
• Upphafsmaður: Sigmund Freud.


Sálgreining

bottom of page