top of page


 

  • Hugræn sálfræði er andmæli gegn bæði atferlisstefnunni og afsprengi hennar.

  • Að skilja og kortleggja hugræn ferli.

  • Nám, hugsun, minni og ákvörðunartaka.

  • Heilinn (vélbúnaður) þróar tiltekna hugarstarfsemi (hugbúnaður) útfrá áreitum (gögnum.)

  • Enginn eiginlegur upphafsmaður en má samt nefna nokkur nöfn: Noam Chomsky (málþroski.) Piaget, Kohlberg og Selman (þroskasálfræði.) Aaront, Beck og Albert Ellis (hugræn atferlismeðferð.)
     

Hugræn sálfræði

© 2023 by Name of Template. Proudly created with Wix.com

bottom of page