top of page

      Hvað er sálfræði ? 

  • Sálfræði er vísindagrein 

  • Fjallar um hugsunaferli og hegðun fólks 

  •  Sálfræði skilgreinir hegðun, hugsun, tilfinningar og sjálfsmynd

  • Hugðun er aðeins aðgenginleg einstaklingnum sjáfur, aðrir geta ekki mælt eða skoðað hana.

  •  Sjálfsmynd, of lág er slæmt en of há er einnig slæm.


Sálfræði er vísindagrein sem fjallar um hugsunarferli og hegðun fólks. Hún er sú grein sem er erfiðast að sanna eitthvað í, þú getur ekki rétt neinum sál þína til að skoða. Eina leiðin er að reyna að fá eithvern til að tjá sig um hugsanir og líðan sína. Einungis er hægt að rannsaka hana með óbeinum hætti.
Sálfræði reynir að skilgreina og skilja hegðun, hugsun, tilfinningar og sjálfsmynd.
Hegðun er allt sem við gerum sem er hægt að rannsaka auðveldlega og skoða eins og önnur nátturuleg ferli. Hugsun er aðeins aðgengileg einstaklingnum sjálfum því aðrir geta ekki mælt eða skoðað hana á neinn markvissann hátt. Tilfinning er þitt og aðrir geta ekki beint séð hana, en mjög oft er hægt að dæma líðan þína á hvernig þú berð þig á hverjum degi. Sjálfsmynd er sú mynd sem þú sérð af þér í spegli, sú ýmind/skoðun sem þú hefur á þér og hvernig annað fólk lýtur á þig. Sjálfsmynd skiptir miklu vegna þess að það hvernig þú lýtur á þig lætur fólk ósjálfrátt hafa sömu skoðun á þér. Of góð sjálfsmynd er þó ekki góð og getur verið stimpill á sjálfselsku.
Sál saman stendur af hegðun, hugsun, tilfinningum og sjálfsmynd og er mikilvægt að rækta alla þessa hluti á jafnan hátt til að lýða vel með sjálfan sig.

© 2023 by Name of Template. Proudly created with Wix.com

bottom of page