top of page

Siðblinda er persónuleika röskun sem lýsir sér yfirleitt þannig að manneskjan er mjög sjálfsmiðuð og sér aðeins sig sjálfa/nn. Þau geta ekki sett sig i spor annara og finna ekki til með öðrum. Siðblindur einstaklingur á mjög gott með að ljúga og kemst hann mjög oft langt bæði í viðskipta lífi og ástarlífi. Þau geta ekki elskað þó svo að þau segji svo en það er þá lygi því það eina sem skiptir máli í lífi þeirra eru þau sjálf og enginn annar. Þeim finnst þau æðri en aðrir og sækjast oftar en ekki i valdastöðu i sinni atvinnu, þar hafa þau stjórnina.
Siðblinda
Mjög skemmtilegt viðtal um siðblindu sem kemur inn á góða punkta um einkenni siðblindu.
bottom of page